FLUGUR OG VEIÐI 2024


Miðasala á Flugur og veiði 2024 – Smelltu hér

Dagana 27. og 28. apríl 2024 fer fram sýningin Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli.

Þessi sýning er sú fyrsta sem haldin hefur verið í fjölda ára og er hugsuð fyrir áhugafólk um veiði og hnýtingar sem eiga að geta séð, upplifað og notið nærveru áhugaverða hnýtara, sýnenda, hlustað á fyrirlestra og tekið þátt í hinum ýmsu uppákomum.


Markmið

Markmiðið okkar er að vera með metnaðarfulla sýningu sem tekur á flestum þáttum veiðinar og er gert ráð fyrir fjölda gesta á sýninguna sem á að vera upphafið á vertíðinni.


Sýningartími

Sýningin er opin frá kl. 10 – 18 á laugardeginum og 10-17 á sunnudeginum


Miðasala

Dagspassi: 2.500 kr.
Helgarpassi: 3.500 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar: 2.000 kr.
Frítt er fyrir 12 ára og yngri

Tryggðu þér miða hér

Ef óskað er eftir hópaafslætti þá hafið samband á siggi@flugurogveidi.is

  • Viltu vera með?

    Ef þú ert áhugasamur um að vera með bás eða taka þátt í sýningunni á einhvern hátt þá endilega hefur þú samband með því að smella hér.